Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. 4.7.2019 18:02
Sesselía Birgisdóttir ráðin til Íslandspósts Sesselía Birgisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts. 4.7.2019 15:13
Meirihluti stjórnenda sér fram á samdrátt 63% stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunu sjá fram á samdrátt í íslensku hagkerfi á næstu tólf mánuðum. Þetta er meðal niðurstaðna í nýrri könnun MMR. 4.7.2019 11:47
Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 1.7.2019 21:30
Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. 30.6.2019 13:46
Eurovisionstemning í Ísaksskóla Það er Eurovisionstemning hjá nemendum Ísaksskóla í þessari viku. Krakkarnir, sem eru á aldrinum fimm til níu ára, halda söngstund alla föstudagsmorgna þar sem þau syngja saman fyrir foreldra. 16.5.2019 21:00
Segir kæru vegna gistiskýlis koma á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir kæru vegna nýs gistiskýlis fyrir heimilislausa koma í verulega opna skjöldu. Til standi að taka skýlið í notkun fljótlega og vonar hún að kæran komi ekki til með að tefja framkvæmdir. 16.5.2019 12:02
Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs verði metin Þingmaður Samfylkingarinnar óttast að stytting námstíma til stúdentsprófs kunni að hafa ýtt undir brottfall ungmenna frá efnaminni heimilum úr skóla. Þá séu vísbendingar um að dregið hafi úr þátttöku ungmenna í afreksíþróttum. 15.5.2019 21:00
„Þessi starfsmannalög eru dálítið barn síns tíma“ Það er óásættanleg niðurstaða ef prestur, sem fundinn hefur verið sekur um siðferðisbrot, getur starfað áfram innan kirkjunnar óáreittur. Þetta segir lögmaður kvenna, sem sökuðu sóknarprest um kynferðislega áreitni og ósæmilega hegðun í þeirra garð. 15.5.2019 19:45
Nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi Það er nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks í ríkisstjórn greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi segir prófessor í stjórnmálafræði. 15.5.2019 11:00