Hátt í 2500 skjálftar á einni viku Hátt í 2500 jarðskjálftar hafa mælst síðan skjálftahrina hófst í Öxarfirði fyrir viku síðan. Óvissustig er enn í gildi. 30.3.2019 14:30
„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. 30.3.2019 13:35
Aldrei fleiri umsóknir um atvinnuleysisbætur Mörg hundruð umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun síðan í gærmorgun en yfirvöld hafa samþykkt að verja auknu fé til að efla stofnunina. 29.3.2019 20:00
Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. 26.3.2019 10:06
Stöðvuðu 150 bifreiðar á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bíla á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í gærkvöldi. 25.3.2019 10:51
Leiðakerfi Strætó breytist á morgun Á morgun og á miðvikudaginn taka leiðakerfisbreytingar gildi hjá Strætó vegna framkvæmda við Landspítalann við Gömlu Hringbraut. 25.3.2019 10:18
Búið að opna Hellisheiði Vegurinn um Hellisheiði er hefur verið opnaður á nýjan leik en honum var lokað í morgun á meðan vinna stóð yfir við að fjarlægja olíuflutningabíl. 24.3.2019 13:47
Forðaði árekstri með því að keyra út af Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. 24.3.2019 13:02
Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. 24.3.2019 10:17
Stöðvaði unglingapartý í Breiðholti Nokkur erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt 24.3.2019 08:52
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent