Órói innan lögreglunnar Mál lögregluþjóns sem ítrekað hefur verið sakaður um kynferðisbrot liggur þungt á mörgum starfsmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn starfar ennþá hjá embættinu en ásakanir á hendur honum leiddu aldrei til ákæru. 24.6.2018 19:50
Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24.6.2018 13:19
Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. 23.6.2018 20:00
Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér. 23.6.2018 15:42
Rafbílar valda deilum í fjöleignahúsum Aukin rafbílavæðing hefur valdið illdeilum og ósætti meðal íbúa í fjöleignahúsum. Í óefni stefnir ef lögum um fjöleignarhús verður ekki breytt hið fyrsta að sögn formanns Húseigendafélagsins. 23.6.2018 13:25
Varaformaður ADHD-samtakanna: „Þetta er svakalega erfitt.” Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna hefur verið vikið frá störfum og kærður til lögreglu vegna gruns um fjármálamisferli. Varaformaður stjórnar samtakanna segir málið þyngra en tárum taki. 22.6.2018 20:00
Íbúar í Stigahlíð áhyggjufullir yfir aðbúnaði í húsi fyrir hælisleitendur Lögreglan hefur á undanförnum mánuðum þurft ítrekað að hafa afskipti af íbúum í húsi við Stigahlíð, þar af nokkrum sinnum með aðstoð sérsveitar. Í húsinu búa á annan tug hælisleitenda en íbúar í Stigahlíð hafa áhyggjur af aðbúnaði þeirra og öryggi í hverfinu. 19.6.2018 19:45
Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18.6.2018 20:30
Of mikil áhersla á séreignarstefnu á íslenskum húsnæðismarkaði að mati hagfræðings Lífeyrissjóðir gætu gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu leigumarkaðar hér á landi að sögn hagfræðings. Þá sé of rík áhersla á séreignarstefnu og þarf hugarfarsbreytingu til að útrýma fordómum gagnvart leigumarkaði. 18.6.2018 20:00
„Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi“ Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. 14.6.2018 22:00