„Sérkennilegt að sóttvarnalæknir þurfi að svara fyrir reglugerð ráðuneytisins en svona er þetta nú bara“ Héraðsdómi Reykjavíkur hefur borist kröfugerð frá sóttvarnalækni vegna gesta sóttkvíarhótelsins við Þórunnartún sem krefjast þess að taka út sóttkvínna heima hjá sér. Fyrirtaka í málinu fer að líkindum fram eftir hádegi. Sóttvarnalæknir segir sérkennilegt að þurfa að svara fyrir reglugerð ráðuneytisins. 4.4.2021 12:38
Sérstakt eftirlit með sóttkvíarreglum við gosstöðvarnar Virkt eftirlit var tekið upp á gossvæðinu í gær til að koma í veg fyrir að fólk sniðgangi sóttkví til að berja gosið augum. Lögreglan á Suðurnesjum þurfti að loka Suðurstrandavegi tímabundið í dag vegna fjölda bifreiða og verður svæðinu lokað klukkan níu í kvöld. 28.3.2021 20:02
„Gæti verið fyrsta skrefið í sameiningu gíganna í eina heild“ Eldfjallahópur Háskóla Íslands telur að gígarnir tveir muni brátt sameinast í einn. 28.3.2021 13:58
Engan sakaði þegar flugvél þurfti að lenda vegna reyks í flugstjórnarklefa Kafbátaeftirlitsflugvél á vegum bandaríska sjóhersins af gerðinni P8 var nýfarin á loft á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar hún þurfti að lenda vegna reyks í flugstjórnarklefa. 28.3.2021 11:42
Þriggja til sjö milljón rúmmetra hraun hefur þakið botn Geldingadala Níu dagar eru frá því að gos hóst í Geldingadölum. Ekkert lát virðist á gosinu og ef eitthvað er bætir í. 28.3.2021 10:44
Opið fyrir umferð að gossvæðinu og bílastæðum bætt við Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gossvæðinu í Geldingadölum. 28.3.2021 09:29
Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27.3.2021 20:00
Telja enn ekki ástæðu til að birta Covid tölur um helgar Áfram munu upplýsingar um Covid smittölur ekki vera aðgengilegar á vefnum covid.is um helgar þrátt fyrir að tíu manna samkomubann sé í gildi. 27.3.2021 19:00
Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. 27.3.2021 15:15
Allt að 37 prósenta verðmunur á páskaeggjum Bónus var oftast með lægsta verðið á páskaeggjum og Hagkaup með það hæsta samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru og páskaeggjum sem gerð var þann 25. mars. 27.3.2021 12:53