Segir rafmagnsleysið óviðunandi á viðkvæmum tímum fyrir íbúa Grindavíkur Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir rafmagnsleysið í gærkvöldi óviðunandi á viðkvæmum tímum fyrir íbúa Grindavíkur. Bæjarstjórnin mun funda með HS Veitum á mánudag. 6.3.2021 12:10
„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda. 15.3.2020 21:00
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15.3.2020 20:00
Gengur ágætlega að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins Um 5.400 Íslendingar sem eru á skrá hjá borgaraþjónustunni eru staddir erlendis. 15.3.2020 18:54
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi Stór hópur sjálfboðaliða hefur ákveðið að bregðast við og sinna úthlutun á höfuðborgarsvæðinu. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda. 15.3.2020 12:06
Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. 14.3.2020 20:00
Segir erfitt að koma sér yfir landamæri Póllands Pólsk stjórnvöld hafa stoppað flug til og frá landinu og almenningssamgöngur í borgum og bæjum eru að leggjast af að mestu leyti. Landamærum Póllands verður lokað á morgun 14.3.2020 19:30
Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. 23.2.2020 21:00
Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. 23.2.2020 20:00
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. 23.2.2020 12:13