Stuðningsmenn Víkings streymdu í hraðpróf í dag Íbúar í Fossvoginum í Reykjavík iða af spennu fyrir morgundeginum þegar karlalið félagsins getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 24.9.2021 21:00
„Þetta eru allt einhverjir hakkarar sem vilja stækka Elko“ Hvaða lög lýsa flokkunum best og hvert er stærsta kosningaloforðið? Álitsgjafar unga fólksins greina kosningabaráttuna. 23.9.2021 09:02
„Mér gæti ekki verið meira sama um það hvort við tökum upp evruna eða ekki“ Hvað hefur ungt fólk um kosningabaráttuna að segja? Hvaða málefni skipta mestu máli og hverju er unga fólkið alls ekki að velta fyrir sér? Hvaða frambjóðandi er skemmtilegastur og er einhver stjarna kosningabaráttunnar? 18.9.2021 11:30
Safngripir Sigmundar Davíðs og Eurovision lög á flestum tungumálum: „Þetta hefur aðeins farið úr böndunum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi er mikill safnari og safnar flestu. Við fengum að skoða hluta af safninu. 16.9.2021 07:01
„Það var bara allt kreisí“ Netglæpir verða sífellt algengari og telur lögreglufulltrúi tímabært að skýra ýmis atriði í löggjöfinni. Mikið álag var á verslunarmönnum um helgina vegna netárása á greiðslumiðlunarfyrirtæki. 13.9.2021 20:30
Kynnumst ungum frambjóðendum: „Hver ól hann upp?“ Hvers vegna vill ungt fólk vinna á Alþingi? Afhverju varð flokkurinn sem þau eru í fyrir valinu? Er pólitíkin skemmtileg? 11.9.2021 14:00
Frambjóðendur afhjúpa leynda hæfileika: „Ég veit að þetta er ekki sniðugt fyrir stjórnmálamann að segja“ Flestir hafa leynda hæfileika og eru frambjóðendur flokkanna engin undantekning. Í myndbandinu má sjá leynda hæfileika Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Gunnarssonar. 8.9.2021 10:00
Oddvitar smakka kosningasamlokur: „Hvað er þetta sem er á þessu?“ Ef formenn flokkanna væru samlokur væru þeir líklega þessar sem sjást í myndbandinu. Kvikmyndagerðarmaðurinn Víðir Hólm fór yfir stóru málin og bauð oddvitum í mat. 4.9.2021 12:01
Framkvæmdastjórn ÍSÍ ræðir mál KSÍ á fundi Framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fundar nú og ræðir meðal annars mál KSÍ. 30.8.2021 15:48
Allir starfsmenn KSÍ boðaðir á fund klukkan fjögur Allir starfsmenn KSÍ hafa verið boðaðir á fund klukkan fjögur í dag. Þetta staðfestir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri sambandsins í samtali við fréttastofu. 29.8.2021 14:43