Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferðir við fíknisjúkdómum og er hann sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Meðferð við spilafíkn er í fyrsta sinn niðurgreidd af Sjúkratryggingum. 19.12.2025 20:00
Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Þrír Íslendingar lentu í mjög alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Fjallað verður um slysið í kvöldfréttum. 19.12.2025 18:11
Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Barnshafandi konum, sem Barnavernd í Kópavogi hefur haft afskipti af vegna neyslu fíkniefna á meðgöngu, hefur fjölgað frá síðustu árum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum en teymisstjóri hjá barnavernd segir ófæddu börnin geta verið í verulegri lífshættu. 18.12.2025 18:19
Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir eðlilegt að upp vakni spurningar um innleiðingu kílómetragjalds. Innleiðingin sé klár og kerfið tilbúið. 18.12.2025 12:02
Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Naveed Akram, annar árásarmannanna á Bondi-strönd í Ástralíu, var í morgun ákærður fyrir ódæðið. Stjórnvöld í Nýju Suður-Wales boða breytingar á skotvopnalöggjöf fyrir jól. 17.12.2025 21:01
Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Sjötíu prósent eru ánægð með ákvörðun Ríkisútvarpsins að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Breytingarnar hafa verið gerðar á keppninni og stendur ekki til að sykurhúða hana að óþörfu. 17.12.2025 21:01
Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Fjölskyldur sem hafa misst syni og lýsa áralangri baráttu við kerfið skoða lagalega stöðu sína. Þær telja gróflega hafa verið brotið á réttindum barnanna. Faðir drengs, sem lést í bruna á Stuðlum, segir málaferli virðast þurfa til að eitthvað breytist. 17.12.2025 18:12
„Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Utanríkisráðherra segir ekki rétt að norskar fiskvinnslur hafi forskot á íslenskar á makrílafla sem veiddur er í norskri lögsögu. Íslenskar vinnslur geti vel boðið í aflann. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálanefnd segir grafalvarlegt að farið sé gegn vísindalegri ráðgjöf með nýju samkomulagi. 17.12.2025 12:55
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert er því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í sameiginlegum drónakaupum hinna Norðurlandanna sé vilji til þess. Utanríkisráðuneytið fylgist með framvindu kaupanna. 14.12.2025 15:54
Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Hálka var á Reykjavegi í Biskupstungum þegar bíll valt í gærkvöldi. Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans. 14.12.2025 13:37