Alvarleg gabbútköll, nýtt neyslurými og bongóblíða í bænum Við ræðum við forstjóra Landhelgisgæslunnar og framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar um útkall í Kerlingarfjöllum í gær. Leitað var í nærri tuttugu tíma að tveimur ferðamönnum sem taldir voru fastir í helli en nú talið að tilkynningin hafi verið gabb. 7.8.2024 18:02
Segir líforkuver risastórt skref í átt að matvælaöryggi Matvælaráðherra segir uppbyggingu líforkuvers á Dysnesi í Eyjafirði stórt skref fyrir matvælaframleiðslu á Íslandi sem og í átt að betra hringrásarhagkerfi. Stefnt er að því að hefjast handa á næsta ári og taka á verið í notkun 2028. 7.8.2024 12:30
Skjálftavirkni meiri en landris hægara Skjálftavirkni á Reykjanesi hefur aukist en hægt á landrisi. Enn eru taldar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á svæðinu á næstu dögum. 6.8.2024 11:36
Dómsmálaráðherra brugðið og umferðin eftir Verslunarmannahelgi Dómsmálaráðherra var verulega brugðið að heyra af árás á fangaverði á föstudaginn. Hún vonar að bygging nýs fangelsis að Litla-Hrauni hefjist fljótlega á nýju ári. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.8.2024 18:01
Fimm hundruð í Herjólfshöll í nótt og óöld í Bangladess Fimm hundruð leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Hátíðarhöld hafa farið vel fram um helgina að sögn lögreglu. Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á nokkrum stöðum á landinu, þar sem verslunarmannahelgi hefur verið haldin hátíðleg. 5.8.2024 12:05
Óveður um land allt og óeirðir í Bretlandi Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu í kvöld og fram eftir morgundegi. Í kvöldfréttunum verður rætt við Karl Gauta Hjaltason, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, í beinni útsendingu en veðrið hefur leikið Þjóðhátíðargesti grátt. 4.8.2024 18:01
„Ég skammast mín ekkert fyrir að tala upp nýsköpun“ Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir ekkert óeðlilegt við að ráðherrar tali fyrir og ryðji brautina fyrir nýsköpunarfyrirtæki. Fjölmörg dæmi séu um að mikill ávinningur hafi náðst fyrir samfélagið allt með tilkomu slíkra fyrirtækja. 4.8.2024 13:30
Fangaverðir slasaðir eftir átök við fanga á Litla-Hrauni Þrír fangaverðir slösuðust og voru sendir á sjúkrahús eftir átök við fanga á Litla-Hrauni í gær. Staðan í fangelsinu er erfið en nokkur slæm og alvarleg mál hafa komið upp að undanförnu. Rætt verður við fangelsismálastjóra í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem segir að fjölga hafi þurft öryggisgöngum. 3.8.2024 18:00
Hnífstunguárás á Akureyri og vandræði hjá Sjálfstæðisflokknum Hnífstunguárás er til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri eftir nóttina. Fimm gistu fangageymslur lögreglu í Vestmannaeyjum. Annars fóru hátíðarhöld víðast hvar vel af stað þessa Verslunarmannahelgi. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar. 3.8.2024 11:33
Kjósendur VG leiti nú til Sósíalista Sósíalistar segja þá sem áður kusu Vinstri græna nú flykkjast að flokknum. Þeir telja kjósendur komna með nóg af sviknum loforðum um félagslega uppbyggingu. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nánast jafn mikið og ríkisstjórnarflokkanna til samans. 2.8.2024 22:00