Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2025 12:59 Flaggað er í hálfa stöng við bandaríska sendiráðið við Engjaveg vegna morðsins. Vísir/Anton Brink Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. Viðbrögðin við morðinu á Charlie Kirk hafa verið gríðarleg og mun meiri en viðbrögð við morði á þingkonu demókrata í Minnesota og eiginmanni hennar í sumar. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir eina ástæðu þessa þá að það sé í hag Bandaríkjaforseta að magna málið upp. „Auðvitað er þetta hræðilegur atburður. Pólitísk morð, þau eru auðvitað alltaf hrikaleg en saga Bandaríkjanna er full af slíkum pólitískum voðaverkum. Þannig að það er í rauninni hin pólitíska staða málsins sem gerir það að verkum að viðbrögðin eru þessi.“ Fólk beggja vegna pólitísku línunnar hefur harmað morðið. „Viðbrögð við svona eru hreinlega flokkspólitísk. Það eru þeir sem standa hægra megin í stjórnmálunum fyrir hið harða þjóðernislega íhald sem bregðast hart við þessu. Fólk sem brást ekki hart við þegar þingkona demókrataflokksins var myrt. Og svo er það öfugt hinum megin. Það er hreinlega þannig að viðbrögðin eru rammpólitísk,“ segir Eiríkur. „Þetta er klasssískt dæmi um skautunina sem er í stjórnmálaumræðunni. En alvarleikin er kannski sá að það er hægt að nýta atburð sem þennan til að herða tökin enn frekar.“ Trump hefur undanfarið seilst lengra en forverar hans í starfi og til dæmis hótað að siga stríðsmálaráðuneyti sínu á Chicago borg, og sent þjóðvarðliðið til Los Angeles og út á götur Washington borgar. „Og færir forsetanum vopn í hendur til að halda áfram. Hann er orðinn mjög valdsækinn forseti og farinn að grafa undan helstu stoðum lýðræðis í Bandaríkjunum. Hann er mjög herskár og sá tónn herðist enn frekar við atburði sem þennan.“ Morðið á Charlie Kirk Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Viðbrögðin við morðinu á Charlie Kirk hafa verið gríðarleg og mun meiri en viðbrögð við morði á þingkonu demókrata í Minnesota og eiginmanni hennar í sumar. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir eina ástæðu þessa þá að það sé í hag Bandaríkjaforseta að magna málið upp. „Auðvitað er þetta hræðilegur atburður. Pólitísk morð, þau eru auðvitað alltaf hrikaleg en saga Bandaríkjanna er full af slíkum pólitískum voðaverkum. Þannig að það er í rauninni hin pólitíska staða málsins sem gerir það að verkum að viðbrögðin eru þessi.“ Fólk beggja vegna pólitísku línunnar hefur harmað morðið. „Viðbrögð við svona eru hreinlega flokkspólitísk. Það eru þeir sem standa hægra megin í stjórnmálunum fyrir hið harða þjóðernislega íhald sem bregðast hart við þessu. Fólk sem brást ekki hart við þegar þingkona demókrataflokksins var myrt. Og svo er það öfugt hinum megin. Það er hreinlega þannig að viðbrögðin eru rammpólitísk,“ segir Eiríkur. „Þetta er klasssískt dæmi um skautunina sem er í stjórnmálaumræðunni. En alvarleikin er kannski sá að það er hægt að nýta atburð sem þennan til að herða tökin enn frekar.“ Trump hefur undanfarið seilst lengra en forverar hans í starfi og til dæmis hótað að siga stríðsmálaráðuneyti sínu á Chicago borg, og sent þjóðvarðliðið til Los Angeles og út á götur Washington borgar. „Og færir forsetanum vopn í hendur til að halda áfram. Hann er orðinn mjög valdsækinn forseti og farinn að grafa undan helstu stoðum lýðræðis í Bandaríkjunum. Hann er mjög herskár og sá tónn herðist enn frekar við atburði sem þennan.“
Morðið á Charlie Kirk Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira