Sturla Atlas og Steinunn selja íbúð á Kambsveginum Listaparið Sigurbjartur Sturla Atlason og Steinunn Arinbjarnardóttir hafa sett íbúð sína á Kambsvegi á sölu. Íbúðin er björt og hlýleg, rúmir 60 fermetrar að stærð auk rislofts sem bætist þar við. 23.8.2022 19:38
Spænskum skotárásarmanni sem vildi deyja hjálpað yfir móðuna miklu Spænsk fangelsisyfirvöld hjálpuðu í dag manni, sem skaut og særði fjóra í desember, yfir móðuna miklu. Maðurinn særðist alvarlega og lamaðist eftir að hafa verið skotinn af lögreglu í kjölfar árásarinnar og fór hann þess á leit við fangelsisyfirvöld að fá að deyja. 23.8.2022 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Börn hjónanna sem urðu fyrir skotárás á Blönduós segja það erfiðara en orð fá lýst að ganga í gengum það sem þau upplifa núna. Dómsmálaráðherra telur að herða þurfi skotvopnalöggjöf. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 23.8.2022 18:00
Launahækkanir nái ekki að halda í við verðbólguþróun Launahækkanir ná ekki lengur að halda í við verðbólguþróun og er kaupmáttur því á niðurleið. Þetta segir í nýrri skýrslu frá greiningardeild Landsbankans. Launavísitalan lækkaði um 0,1 prósentustig á milli júní og júlímánaðar en síðustu tólf máuði hefur launavísitala hækkað um 8,1 prósent. 23.8.2022 17:34
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22.8.2022 23:14
Þyrlan kölluð út þegar eldur kom upp í togbáti úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út í kvöld þegar eldur kom upp í vélarrúmi togbáts sem var staddur úti fyrir Patreksfirði. 22.8.2022 22:47
Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22.8.2022 21:00
Þeir tuttugu sem eiga flest skotvopn eiga að meðaltali 103 vopn hver Sjö hafa látist eftir að hafa verið skotin á Íslandi frá árinu 1990. Þar af voru fimm karlmenn og tvær konur. Fram kemur í tölum frá Ríkislögreglustjóra að þeir tuttugu sem eiga flest skotvopn hér á landi eigi samanlagt 2.052 vopn. 22.8.2022 20:55
Rekstrartekjur fara ört vaxandi en tap nam tveimur milljörðum á öðrum ársfjórðungi Tap flugfélagsins Play nam 14,3 milljónum Bandaríkjadala, eða 2,02 milljörðum króna, á öðrum ársfjórðungi 2022. 22.8.2022 20:41
Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. 22.8.2022 20:15