Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Framkvæmdastjóri hjálparsamtaka gagnrýnir stjórnvöld fyrir að vísa á ný barnafjölskyldum á flótta til Grikklands. Aðstæður þar í landi hafi ekkert breyst. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við tvær flóttafjölskyldur, sem báðar hafa fengið skilaboð um að þeim verði vísað úr landi á næstu dögum. Yngsta barnið er fætt hér á landi. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við formann Neytendasamtakanna, sem segir að málarekstri samtakanna gegn viðskiptabönkunum þremur sé ætlað að auka neytendavernd í lánamálum. Hlutfall verðtryggðra lána eykst jafnt og þétt.

Mesti mosabruni frá upphafi skráninga

Enn hefur ekki tekist að ráða niðurlögum gróðurelda, sem geisað hafa á Reykjanesi frá upphafi eldgoss þar fyrir rúmri viku síðan. Fram kemur í grein sem birtist á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands í gær að um mesta mosabruna sé að ræða frá því að skráningar á gróðureldum hófust hér á landi.

Sjá meira