Meiðslin svo alvarleg að atvikið var ekki endursýnt Einn besti hlaupari NFL-deildarinnar, Nick Chubb, meiddist alvarlega á hné í nótt. Svo viðbjóðsleg voru meiðslin að sjónvarpsstöðvar neituðu að sýna atvikið aftur. 19.9.2023 15:46
Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. 19.9.2023 07:31
Meistararnir étnir af Ljónunum á heimavelli Detroit Lions hefur verið aðhlátursefni NFL-stuðningsmanna svo áratugum skiptir. Það hlær enginn eftir fyrsta leik deildarinnar í nótt. 8.9.2023 09:35
Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. 25.8.2023 07:30
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6.8.2023 17:17
Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. 6.8.2023 16:27
Björgvin gefst ekki upp en stelpurnar verða að gera betur Þriðja síðasta greinin á heimsleikunum í CrossFit er lokið. Björgvin Karl er á uppleið en Annie Mist og Katrín Tanja standa í stað. 6.8.2023 16:14
Tekur sér frí frá körfubolta til að huga að andlegu heilsunni Körfuboltakappinn Ricky Rubio hjá Cleveland Cavaliers er farinn í ótímabundið frí svo hann geti tekið á andlegum veikindum sínum. 6.8.2023 15:30
Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6.8.2023 12:31
Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. 6.8.2023 12:26