Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kanu rændur í Rússlandi

Íslendingar sem eru á leiðinni til Rússlands virðast þurfa að passa sig á því að setja ekki of mikil verðmæti í töskurnar sínar.

Can búinn að semja við Juventus

Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus.

Guerrero skoraði tvisvar í endurkomunni

Fyrirliði Perú, Paolo Guerrero, fagnaði því að vera kominn tímabundið úr lyfjabanni með því að skora í tvígang í sínum fyrsta leik síðan banninu var aflétt.

Heimir: Lars á mikið í þessu liði

Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar.

Sjá meira