Kolbeinn búinn að vinna tíu bardaga í röð Atvinnuhnefaleikmaðurinn Kolbeinn Kristinsson heldur áfram að klífa metorðalistann í hnefaleikaheiminum en um síðustu helgi vann hann sinn tíunda bardaga í röð. 30.5.2018 14:00
15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum. 30.5.2018 13:30
Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. 30.5.2018 13:00
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30.5.2018 11:31
Þegar Alabama verður meistari þá verður LeBron meistari Í aðdraganda úrslitanna í NBA-deildinni grafa menn upp alls konar tölfræði en tölfræðin hjá LeBron James og ruðningsliði Alabama-háskólans er ansi skemmtileg. 30.5.2018 06:00
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29.5.2018 23:15
Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. 29.5.2018 22:30
Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30
Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30
16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent