Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vonast til að kaupa Wembley í sumar

Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley.

Ólafía ekki í stuði í nótt

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum.

Gronkowski tekur eitt ár í viðbót

Stuðningsmenn New England Patriots anda léttar í dag þar sem innherjinn magnaði, Rob Gronkowski, hefur staðfest að hann ætli sér að spila með liðinu næsta vetur.

Vieira tilbúinn ef kallið kemur

Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu.

Sjá meira