Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. 27.4.2018 11:13
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27.4.2018 11:00
Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. 27.4.2018 10:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27.4.2018 09:30
Heimir sagður vera með 7 milljónir króna í mánaðarlaun Sænska blaðið Aftonbladet birtir áhugaverða grein í dag þar sem laun landsliðsþjálfaranna á HM eru undir smásjánni. Landsliðsþjálfari Þýskalands, Joachim Löw, er sagður vera launahæstur þjálfaranna á HM. 27.4.2018 09:00
Ólafía ekki í stuði í nótt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum. 27.4.2018 08:00
Gríska fríkið sá um Celtics og þvingaði fram oddaleik Það vantar ekkert upp á spennuna í einvígi Boston Celtics og Milwaukee Bucks en liðin þurfa að mætast í oddaleik eftir 97-86 sigur Bucks í nótt. 27.4.2018 07:30
Einn duglegasti þjálfari heims fallinn frá Frakkinn Henri Michel lést í gær sjötugur að aldri en hann náði þeim áfanga að þjálfa átta landslið á glæstum ferli. 25.4.2018 14:30
Gronkowski tekur eitt ár í viðbót Stuðningsmenn New England Patriots anda léttar í dag þar sem innherjinn magnaði, Rob Gronkowski, hefur staðfest að hann ætli sér að spila með liðinu næsta vetur. 25.4.2018 14:00
Vieira tilbúinn ef kallið kemur Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu. 25.4.2018 09:30