Vieira tilbúinn ef kallið kemur Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu. 25.4.2018 09:30
San Antonio og Miami send í sumarfrí Meistarar Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sig í nótt áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á kostnað San Antonio Spurs og Miami Heat. Bæði einvígin fóru 4-1. 25.4.2018 07:30
Afi yngdist um 50 ár | Sjáðu fögnuð ársins Knattspyrnuástríðan er einna sterkust í Napoli og íbúar þar hafa sannað það með stæl síðustu daga. 24.4.2018 23:30
Þýskaland vill halda EM 2024 Þýska knattspyrnusambandið sótti í dag formlega um að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2024. 24.4.2018 23:00
Rúnar: Himinlifandi með þessa spá Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag. 24.4.2018 15:00
Eigandi Liverpool taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Salah John W. Henry, eigandi Liverpool, var frekar ósáttur eftir að hafa fest kaup á Mohamed Salah frá Roma því hann taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Egyptann. 24.4.2018 13:37
Spá því að Valur verji titilinn Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli. 24.4.2018 12:12
Grobbelaar er enn á svörtum lista í Róm Þar sem Liverpool og Roma mætast í Meistaradeildinni í kvöld er mikið verið að rifja upp sögulegan úrslitaleik félaganna í Evrópukeppninni árið 1984. 24.4.2018 12:00
Enn meiðast leikmenn Argentínu Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins. 24.4.2018 11:00
Ítalir vilja fá Ancelotti sem landsliðsþjálfara Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur ítalska knattspyrnusambandið boðið Carlo Ancelotti starf landsliðsþjálfara. 24.4.2018 10:30