Búið að handtaka Conor | Tveir slösuðust og geta ekki barist Írinn Conor McGregor gekk af göflunum í Barclays Center í Brooklyn í gær og stakk svo af frá vettvangi. Hann gaf sig fram við lögregluna í nótt og situr nú í fangelsi í Brooklyn. 6.4.2018 07:45
Washington kastaði frá sér sigrinum gegn Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en í nótt vann liðið upp 17 stiga forskot Washington í lokaleikhlutanum og tryggði sér dýrmætan sigur. 6.4.2018 07:30
Búið að gefa út handtökuskipun á Conor í New York | Myndbönd af látunum Írinn kjaftfori Conor McGregor birtist óvænt á fjölmiðladeginum fyrir UFC 223 í New York í kvöld og gekk gjörsamlega af göflunum 5.4.2018 19:55
Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5.4.2018 13:30
Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. 5.4.2018 11:30
Rose tók hundinn með sér til New York Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC-kvöld helgarinnar er komið víða við og kíkt á helstu stjörnur kvöldsins. 5.4.2018 11:00
Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30
Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. 5.4.2018 08:30
Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. 5.4.2018 07:30
Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. 4.4.2018 23:30