Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00
Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30
Upphitunarþáttur UFC: Stelpurnar skelltu sér í ísbað Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi þegar boðið verður upp á tvo titilbardaga. 3.4.2018 12:30
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3.4.2018 10:30
Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. 3.4.2018 09:30
Sektaðir og skipað í frí vegna lélegrar frammistöðu Forseti gríska liðsins Olympiakos fer óhefðbundnar leiðir í stjórnun síns félags. 3.4.2018 08:30
Varamaður tryggði Villanova sinn annan titil á þremur árum með draumaleik Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. 3.4.2018 08:00
Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. 16.3.2018 23:15
Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. 16.3.2018 22:30
West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik. 16.3.2018 22:00