Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. 15.3.2018 12:00
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15.3.2018 11:06
Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. 15.3.2018 10:30
Wenger svekktur með lélega mætingu á leiki liðsins Það er lítil stemning í kringum Arsenal þessa dagana og mætingin á heimaleiki félagsins á Emirates-vellinum hefur hrunið. 15.3.2018 09:00
Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. 15.3.2018 08:30
Hughes á að koma með neistann sem vantar hjá Southampton Southampton réð í gærkvöldi Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra félagsins og hann á bjarga liðinu frá falli. 15.3.2018 08:00
Boston tapaði í tvíframlengdum leik Washington sýndi mikinn karakter með því að fara til Boston í nótt og leggja Celtics að velli í tvíframlengdum spennutrylli. 15.3.2018 07:30
Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. 14.3.2018 23:30
Conte sefur ekki af spenningi Barcelona og Chelsea spila síðari leik sinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og stjóri Chelsea, Antonio Conte, getur ekki beðið. 14.3.2018 16:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14.3.2018 15:15