Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. 2.3.2018 22:30
Aðeins konur þurfa að boxa með hættulegar höfuðhlífar Hnefaleikakonan Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir er mjög ósátt við að eingöngu konur þurfi að nota höfuðhlífar í hnefaleikum þó svo sannað sé að það sé hættulegra en að berjast án hlífar. 2.3.2018 19:30
Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. 2.3.2018 17:00
Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður. 2.3.2018 14:00
Konur í Íran handteknar fyrir að mæta á fótboltaleik Jafnréttismálin eiga ansi langt í land í Íran þar sem konur mega ekki einu sinni sækja knattspyrnuleiki. 2.3.2018 12:30
Búrið: Gunni hefði gott af því að prófa að æfa annars staðar Í dag fer í loftið sérstök útgáfu af Búrinu, UFC-þætti Stöðvar 2 Sports, sem er aðeins á dagskrá á Vísi. 2.3.2018 12:00
Þyngdi sig um tíu kíló til að keppa í boxi | Þetta var ógeðslegt Aðeins tvær konur tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum um síðustu helgi. Önnur þeirra varð að þyngja sig um heil tíu kíló svo hún fengi keppnisrétt á mótinu. 1.3.2018 20:30
Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. 1.3.2018 16:00
Sonur LeBron leiddi sitt lið til meistaratitils | Myndband LeBron James var í stúkunni er 13 ára gamall sonur hans, LeBron James yngri, fór á kostum og leiddi sitt lið til sigurs á móti í Ohio. 1.3.2018 12:30
Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. 1.3.2018 11:30