Till segist vera veikur en nýtur lífsins í Brasilíu Ekkert varð af bardaga Gunnars Nelson og Darren Till í London í næsta mánuði. Till sagðist vera veikur og ekki treysta sér í bardagann. 7.2.2018 13:30
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6.2.2018 17:15
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6.2.2018 16:45
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6.2.2018 15:00
Guðjón eins og rokkstjarna í Indlandi | Myndband Það er nóg að gera hjá Guðjóni Baldvinssyni í Indlandi þar sem hann er að spila fótbolta með Kerala Blasters. 6.2.2018 14:00
Seinni bylgjan: Af hverju er verið að segja að Stjarnan sé frábært lið? Stjörnumenn hafa valdið vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur og Sebastian Alexandersson er ekki aðdáandi liðsins. 6.2.2018 12:30
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6.2.2018 11:05
Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. 2.2.2018 13:30
Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni. 2.2.2018 13:00
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2.2.2018 12:00