Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield. 12.12.2017 21:45
Burnley komið í Meistaradeildarsæti Ævintýratímabil Burnley hélt áfram í kvöld er liðið vann sterkan 1-0 sigur á Stoke City í kvöld. 12.12.2017 21:30
Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. 12.12.2017 21:28
Frakkar mæta Svíum Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld. 12.12.2017 21:13
Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. 12.12.2017 20:15
Annað tap Álaborgar í röð Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. 12.12.2017 19:36
Svíar fyrstir í undanúrslit Átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta hófust í dag með hörkuleik á milli Svía og Dana. 12.12.2017 17:55
Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. 11.12.2017 21:25
Þórir flaug með norsku stelpurnar í átta liða úrslit Norska kvennalandsliðið undir stjórn Þóris Hergeirssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM í kvöld með öruggum 31-23 sigri á Spánverjum. 11.12.2017 21:21
Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. 11.12.2017 20:00