Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. 28.11.2017 17:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28.11.2017 15:00
Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. 28.11.2017 13:30
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28.11.2017 13:00
Fengu tveggja leikja bann fyrir slagsmálin NFL-deildin dæmdi Aqib Talib, leikmann Denver, og Michael Crabtree, leikmann Oakland, í tveggja leikja bann fyrir slagsmálin á sunnudag. 28.11.2017 12:00
Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28.11.2017 11:00
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28.11.2017 10:30
Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28.11.2017 09:00