Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. 24.11.2017 12:30
Hazard: Salah fékk aldrei tækifæri hjá Chelsea Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær tækifæri á morgun til þess að sýna Chelsea hverju félagið missti af er það ákvað að láta hann fara. 24.11.2017 12:00
Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. 24.11.2017 06:00
Frír bjór þar til Packers skorar Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. 23.11.2017 23:30
Lamdi þjálfarann sinn | Myndband Fyrrum leikmaður Tennessee State háskólans er í vondum málum eftir að hafa lamið einn af þjálfurum liðsins. 23.11.2017 22:30
Hestur fer í mál við Ray Lewis Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni. 23.11.2017 15:00
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23.11.2017 11:30
Sölvi býr við hliðina á Víkinni: „Ég vildi alltaf fara í Víking“ Sölvi Geir Ottesen skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Víking en hann lék síðast með félaginu fyrir rúmum þrettán árum. 23.11.2017 06:00
Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Það er farið að styttast í bardaga Max Holloway og Jose Aldo um fjaðurvigtarbelti UFC. Holloway tók beltið af Aldo í síðasta bardaga en Aldo fær nú tækifæri til þess að vinna það til baka. 22.11.2017 13:45
Sölvi Geir semur við Víkinga í dag Sölvi Geir Ottesen snýr aftur til síns gamla félags eftir þrettán ára atvinnumannaferil utan landsteinanna. 22.11.2017 09:45