Fjölnir valtaði yfir Selfoss Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi. 16.11.2017 21:15
Óvænt tap hjá toppliði Borås Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås misstigu sig mjög óvænt í kvöld. 16.11.2017 19:56
Álagið varð Löwen að falli | Svona var kvöldið hjá handboltastrákunum okkar Bjarki Már Elísson skoraði eitt mark fyrir topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Füchse Berlin, í kvöld er liðið vann sannfærandi útisigur, 29-37, gegn Minden. 16.11.2017 19:45
Stjarnan úr leik í Meistaradeildinni Meistaradeildarævintýri Stjörnunnar lauk í kvöld er liðið féll úr keppni í 16-liða úrslitum keppninnar. 16.11.2017 19:25
Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. 16.11.2017 19:15
Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka. 15.11.2017 23:30
Haukar og ÍR áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í kvöld Coca Cola-bikar kvenna í handbolta. 15.11.2017 21:30
PSG of sterkt fyrir Íslendingalið Cesson-Rennes Frakklandsmeistarar PSG unnu sannfærandi sjö marka sigur, 32-25, á Cesson-Rennes í franska boltanum í kvöld. 15.11.2017 21:29
Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld. 15.11.2017 20:54
KR fékk Kana frá Sköllunum Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta. 15.11.2017 20:02