Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bolt vill verða einn besti knattspyrnumaður heims

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er alvara með því að reyna að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Ekki bara það heldur stefnir hann á að vera einn af þeim bestu í heiminum.

Rúnar rekinn frá Balingen

Rúnar Sigtryggson er kominn á þjálfaramarkaðinn en hann var í dag rekinn frá þýska B-deildarliðinu Balingen.

Þýskaland fór illa með Færeyjar

Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019.

Sjá meira