Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22.9.2017 21:18
Töp hjá okkar mönnum í Frakklandi Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi Pálsson fara báðir með tap á bakinu inn í helgina í franska boltanum. 22.9.2017 20:17
Anton Ari: Mamma mín er ekki eins og aðrar mömmur Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. 22.9.2017 19:30
Ísak: Ég tók sjálfan mig í gegn FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur hafið leiktíðina í Olís-deildinni af krafti og er búinn að skora fimmtán mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins. 22.9.2017 19:15
Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum. 22.9.2017 18:51
Lið íslensku stelpnanna í neðstu sætunum Birna Berg Haraldsdóttir skoraði fimm mörk er lið hennar, Aarhus United, varð að sætta sig við tap, 21-24, gegn Randers. 22.9.2017 18:33
Markalaust í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik. 22.9.2017 18:00
Slapp með skrámur eftir árekstur Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag. 21.9.2017 22:15
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21.9.2017 21:30
Albert og Rúnar lögðu báðir upp mark Albert Guðmundsson fékk í kvöld sínar fyrstu alvöru mínútur með hollenska liðinu PSV og nýtti þær vel. 21.9.2017 20:44