Sjáðu mörkin sem gætu hafa bjargað sæti Fjölnis í Pepsi-deildinni Fjölnir fór langt með að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið vann magnaðan 2-1 sigur á FH. 21.9.2017 19:15
Molde komst ekki í bikarúrslit Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið tapaði, 0-3, fyrir Lilleström í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 21.9.2017 19:02
Enn eitt tapið hjá Kiel Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld. 21.9.2017 18:57
Cyborg hefur engan áhuga á Rondu lengur Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. 20.9.2017 23:00
Ótrúleg markahrina Real Madrid á enda Cristiano Ronaldo snéri aftur í lið Real Madrid í kvöld eftir leikbann en það breytti engu því liðið tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Real Betis. 20.9.2017 21:45
Everton sækir Chelsea heim Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá. 20.9.2017 21:24
Ekkert óvænt í deildabikarnum Stóru liðin í enska boltanum voru ekki í neinu rugli í deildabikarnum í kvöld og unnu sína leiki. 20.9.2017 20:53
Emil skoraði sjálfsmark í tapleik Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark í kvöld. 20.9.2017 20:41
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum í Frakklandi Íslendingaliðið Cesson-Rennes tapaði, 38-30, í nágrannaslagnum gegn Nantes í franska handboltanum í kvöld. 20.9.2017 20:23
Markaþurrð hjá íslensku strákunum í Danmörku Danmerkurmeistarar Álaborgar unnu þægilegan sigur á SönderjyskE, 28-24, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2017 19:08