Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Molde komst ekki í bikarúrslit

Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið tapaði, 0-3, fyrir Lilleström í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar.

Enn eitt tapið hjá Kiel

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

Ótrúleg markahrina Real Madrid á enda

Cristiano Ronaldo snéri aftur í lið Real Madrid í kvöld eftir leikbann en það breytti engu því liðið tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Real Betis.

Everton sækir Chelsea heim

Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá.

Sjá meira