Hammarby vann Íslendingaslaginn Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru í byrjunarliði Hammarby í kvöld er liðið vann sterkan 2-1 sigur á IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.9.2017 19:05
Ólafur markahæstur allra á vellinum Íslendingaliðið Kristianstad er enn með fullt hús í sænska handboltanum eftir risasigur, 33-19, á Lugi í kvöld. 20.9.2017 18:52
Búið að reka Sampson Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun. 20.9.2017 18:17
Löwen með heimasigur í Meistaradeildinni Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í kvöld er liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, á Wisla Plock í Meistaradeildinni. 20.9.2017 18:00
Strákarnir á Íslandi fá að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið æfingahóp sem er eingöngu með leikmönnum sem spila á Íslandi. 20.9.2017 16:46
Messi refsaði Eibar grimmilega Lionel Messi fór hamförum og skoraði fernu er Barcelona vann 6-1 stórsigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.9.2017 21:54
Leicester skellti Liverpool | Leeds vann í vítakeppni Fjölmargir leikir fóru fram í enska deildabikarnum í kvöld en stórleikur kvöldsins var viðureign Leicester City og Liverpool. 19.9.2017 21:30
Dramatík í Grafarvogi Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil. 19.9.2017 21:15
Haukar höfðu betur gegn Gróttu á Nesinu Grótta náði ekki að fylgja eftir frábærum leik í 1. umferð Olís-deildar gegn Fram því liðið tapaði, 20-23, gegn Haukum í kvöld. 19.9.2017 20:55
Alfreð lagði upp sigurmarkið Þýska liðið Augsburg vann frábæran sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.9.2017 20:28