Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hammarby vann Íslendingaslaginn

Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru í byrjunarliði Hammarby í kvöld er liðið vann sterkan 2-1 sigur á IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Búið að reka Sampson

Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun.

Messi refsaði Eibar grimmilega

Lionel Messi fór hamförum og skoraði fernu er Barcelona vann 6-1 stórsigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dramatík í Grafarvogi

Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil.

Sjá meira