Zidane framlengdi við Real Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. 19.9.2017 19:00
Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum. 19.9.2017 17:49
Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19.9.2017 17:00
Viðar Örn sem fyrr á skotskónum Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya. 18.9.2017 20:14
Valur nældi í stig í Eyjum Það var mikil spenna í leik ÍBV og Vals í Olís-deild kvenna í Eyjum í kvöld. 18.9.2017 20:03
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6.9.2017 06:00
Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. 5.9.2017 21:39
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5.9.2017 21:30
Diaz berst ekki við Conor fyrir neina smáaura Margir UFC-aðdáendur vilja ólmir sjá Conor McGregor og Nate Diaz berjast í þriðja sinn en það verður dýrt fyrir UFC að koma þeim bardaga á. 1.9.2017 23:15
Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. 1.9.2017 16:45