Bitu Altidore og snéru upp á geirvörtuna á honum | Myndband Framherji bandaríska landsliðsins, Jozy Altidore, komst í hann krappann í leik Bandaríkjanna og El Salvador í gær. 20.7.2017 23:30
Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. 20.7.2017 22:45
Lítill áhugi á Gunnari og Ponzinibbio í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn fjölmenntu ekki fyrir framan sjónvarpstækin til þess að horfa á bardagakvöldið í Glasgow. 20.7.2017 22:15
Sunna: Vonandi fæ ég titilbardaga á næsta ári Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. 20.7.2017 19:30
Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20.7.2017 16:00
Spieth fer vel af stað Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. 20.7.2017 15:00
Bonucci kominn til AC Milan Hið nýríka AC Milan heldur áfram að eyða grimmt á leikmannamarkaðnum og nú er félagið búið að kaupa varnarmanninn magnaða, Leonardo Bonucci, frá meisturum Juventus. 20.7.2017 14:30
Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. 20.7.2017 13:15
Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. 20.7.2017 13:00
Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður. 20.7.2017 11:00