Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2017 19:00 Conor ætlar sér að rota Mayweather og það helst í fyrstu lotu. vísir/getty Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is. MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is.
MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira