Harpa komin í gang Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum. 27.6.2017 21:07
Bróðir Gunnhildar sat í fangelsi í tíu ár Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í áhugaverðu viðtali í upphitunaþætti RÚV í kvöld fyrir EM. 27.6.2017 20:46
Maldini tapaði fyrsta leiknum sem atvinnumaður Hinn 49 ára gamli Paolo Maldini þreytti í kvöld frumraun sína sem atvinnumaður í tennis. 27.6.2017 20:18
Fyrstu töpuðu stigin hjá Þór/KA Eftir að hafa unnið níu fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna kom að því að Þór/KA tapaði stigum. 27.6.2017 19:53
Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst. 27.6.2017 19:15
Þýskaland vann England eftir vítaspyrnukeppni Þetta hefur gerst áður. Já, Þýskaland lagði England í vítakeppni til þess að komast í úrslitaleik EM-liða 21 árs og yngri. Englendingar gráta enn eina ferðina eftir rimmu gegn þeim þýsku. 27.6.2017 18:47
Gæsahúðarmyndband frá sigri Íslands á Englandi Það er liðið ár frá stærstu stund íslenskrar knattspyrnusögu er Ísland vann 2-1 sigur á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27.6.2017 17:21
Tíu ára dóttir fulltrúa FIFA fékk 212 milljónir Þýska blaðið Bild hefur komist yfir skýrslu FIFA sem var grafin fyrir þrem árum síðan en hún fjallar um hvernig forráðamenn frá Katar mútuðu forráðamönnum FIFA í von um að fá HM árið 2022. Það gekk upp. 26.6.2017 22:07
Brady hafði betur gegn lítilli stelpu í kastkeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady var á dögunum í Japan á vegum Under Armour þar sem hann lék við japanska krakka. 26.6.2017 20:30
Björn skoraði fyrir Molde Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Molde í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni. 26.6.2017 19:32