Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. 1.6.2017 20:51
Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. 1.6.2017 20:32
Engin Evrópudeild hjá lærisveinum Ólafs Randers, lið Ólafs Kristjánssonar, tapaði í kvöld gegn Midtjylland í hreinum úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni að ári. 1.6.2017 19:50
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1.6.2017 19:06
Stelpurnar komnar á blað Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur, 61-47, á Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag. 1.6.2017 17:22
Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1.6.2017 16:15
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31.5.2017 22:45
Húsvörðurinn og Íslandsmeistarinn Hlynur: Helvítis harpixið er óþolandi Ein af stjörnum Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta, Hlynur Morthens, er einnig húsvörður í Valsheimilinu og þarf því að þrífa eftir handboltaæfingarnar. 31.5.2017 22:15
Willum komst ekki af Alþingi til þess að stýra KR Það er enginn Willum Þór Þórsson á bekknum hjá KR í kvöld þar sem það er brjálað að gera hjá honum niður á þingi. 31.5.2017 20:23
Löwen meistari annað árið í röð Rhein-Neckar Löwen varð þýskur meistari í handbolta með stæl í kvöld er liðið pakkaði Kiel saman, 28-19. Löwen náði því að verja titil sinn. 31.5.2017 20:15