Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. 16.5.2017 22:30
Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik. 16.5.2017 16:30
Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. 16.5.2017 16:00
Fékk tæplega sex milljón króna bónus fyrir að mæta ekki of feitur í vinnuna Það er oft margt skrítið í NFL-deildinni og nú er farið að greiða íþróttamönnum milljónir aukalega fyrir að mæta ekki of feitir í vinnuna. 16.5.2017 15:00
Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16.5.2017 14:30
Fimm milljarðar króna undir hjá leikmönnum Man. Utd Það er mikið undir hjá Man. Utd er liðið spilar gegn Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku. 16.5.2017 14:00
Eiður Aron orðinn leikmaður Vals Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er búinn að fá leikheimild frá KSÍ og því orðinn leikmaður Vals. 16.5.2017 10:53
Barnið hans Bebeto komið til Sporting Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns. 16.5.2017 10:30
Hommar í fótbolta þora ekki út úr skápnum Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að því miður gangi honum ekkert að draga samkynhneigða fótboltakarla til sín í viðtöl. 16.5.2017 10:00
Kolasinac fer til Arsenal Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 16.5.2017 09:00