Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. 21.4.2017 08:30
Ugo Ehiogu látinn Ugo Ehiogu, þjálfari hjá Tottenham og fyrrum landsliðsmaður Englands, er látinn aðeins 44 ára að aldri. 21.4.2017 08:15
Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. 21.4.2017 08:00
Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. 21.4.2017 07:30
Þurfum að finna gleðina aftur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik. 21.4.2017 06:00
Ellefu milljarðar fyrir Floyd og átta fyrir Conor Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. 20.4.2017 23:15
Sonur Trump spilar fótbolta á lóð Hvíta hússins í búningi Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á kannski ekki marga stuðningsmenn lengur en getur þó huggað sig við að krakkar spila fótbolta í búningi Arsenal á lóð Hvíta hússins. 20.4.2017 22:30
Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20.4.2017 17:04
Trump minntist ekki á Tom Brady Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. 20.4.2017 14:00
Guðmundur Andri framlengdi við KR Hinn bráðefnilegi Guðmundur Andri Tryggvason skrifaði í dag undir nýjan samning við KR. 20.4.2017 13:13