Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guðmundur búinn að semja við Barein

Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin

Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki.

Rory ætlar að gifta sig um helgina

Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll.

Sjá meira