Ævintýri Shakespeare á enda Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli. 10.4.2017 06:45
Við erum ekki orðnar saddar Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira. 10.4.2017 06:00
Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. 9.4.2017 23:32
Tökum alvöru peninga af þessum gaurum Veðmálafíkillinn Phil Mickelson er mikið í fréttunum þessa dagana út af fíkn sinni. 7.4.2017 17:00
Bandaríska kvennalandsliðið tapaði gegn unglingum frá Dallas Bandaríska kvennalandsliðið fékk skell gegn U15 ára strákaliði Dallas FC er það undirbjó sig fyrir leik gegn Rússum. 7.4.2017 15:45
Bardagakapparnir klárir í slaginn Hörkutólin sem berjast í UFC 210 um helgina eru búnir með fjölmiðlaskyldur sínar og klárir í að berjast. 7.4.2017 14:15
Tebow með heimahafnarhlaup gegn kastaranum með djöflanúmerið Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? 7.4.2017 13:00
Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7.4.2017 11:30
Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7.4.2017 11:00
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7.4.2017 10:00