Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7.4.2017 08:51
Hodgson kominn með nýja vinnu Það hefur lítið spurst til Roy Hodgson síðan hann hætti með enska landsliðið eftir að það tapaði gegn Íslandi á EM. Nú er hann aftur kominn í vinnu. 7.4.2017 08:30
Lingard fær 14 milljónir króna í vikulaun Jesse Lingard skrifaði í gær undir nýjan samning við Man. Utd sem gildir til ársins 2021. Hann hækkar líka mikið í launum. 7.4.2017 08:00
Celtics að missa flugið Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar. 7.4.2017 07:30
Floyd myndi drepa Conor Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 6.4.2017 23:30
Higuain þaggaði niður í forseta Napoli Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus. 6.4.2017 22:30
Johnson stal sæti meistarans í viðtali á ESPN Það gengur á ýmsu í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 210. Til að mynda er pissað yfir allt klósettið hans Chris Weidman. 6.4.2017 22:00
Enn verið að svipta íþróttamenn verðlaunum frá ÓL Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði. 6.4.2017 21:30
Goðsögn í skíðagöngunni mætir til Ísafjarðar Það verður mikið um dýrðir í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði því sjálfur Petter Northug hefur boðað komu sína. 6.4.2017 20:15
Eigendur Man. City kaupa sitt fimmta félag Hinir moldríku eigendur Man. City halda áfram að bæta við veldi sitt og eru nú búnir að kaupa félag í Suður-Ameríku. 6.4.2017 15:45