Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Wenger: Sanchez vill vera áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram.

Hodgson kominn með nýja vinnu

Það hefur lítið spurst til Roy Hodgson síðan hann hætti með enska landsliðið eftir að það tapaði gegn Íslandi á EM. Nú er hann aftur kominn í vinnu.

Celtics að missa flugið

Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar.

Floyd myndi drepa Conor

Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather.

Higuain þaggaði niður í forseta Napoli

Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus.

Enn verið að svipta íþróttamenn verðlaunum frá ÓL

Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði.

Sjá meira