LeBron skiptir sér af hafnaboltanum Það er allt upp í loft í bandarísku MLB-hafnaboltadeildinni eftir stærsta skandal í sögu deildarinnar síðan allir voru á sterum þar. 19.2.2020 22:45
ÍBV áminnt og fékk 150 þúsund króna sekt Vankantar voru á framkvæmd bikarleiks ÍBV og FH í Vestmannaeyjum á dögunum og nú liggur fyrir úrskurður í því máli. 19.2.2020 14:56
Håland 30 sekúndubrotum frá heimsmetinu í 60 metra hlaupi | Myndband Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. 19.2.2020 12:00
Fyrrum liðsfélagi LeBron segir mataræðið hans vera skelfilegt Það virðist engu máli skipta hvað körfuboltastjarnan LeBron James borðar. Hann er alltaf í jafn flottu formi og spilar frábærlega. 14.2.2020 23:00
Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. 14.2.2020 16:30
Í bann fyrir að öskra á Anton og Jónas Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess. 14.2.2020 14:30
Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. 14.2.2020 12:30
Í vondum málum eftir að hafa lyft lögreglumanni | Myndband Michael Harris, ruðningsleikmaður í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, er í erfiðum málum eftir að hafa verið handtekinn í upphafi vikunnar. 14.2.2020 09:30
Boca Juniors byrjar með handboltalið Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið. 14.2.2020 09:00
Dómarinn sem gerði grín að fötluðum snýr aftur Enski knattspyrnudómarinn Bobby Madley hefur þegið boð um að koma aftur og dæma í enska boltanum en tvö ár eru síðan hann var rekinn úr dómgæslu á Englandi. 14.2.2020 08:30