Merk hafnaboltastjarna fallin frá Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri. 7.8.2024 14:00
Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. 7.8.2024 12:01
Sjáðu Orkumótið: Líf og fjör í Eyjum Orkumótið fór fram í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi en þar keppa strákar í 6. flokki. 5.7.2024 14:41
Úlfurinn snýr aftur til Kiel Þýska stórveldið THW Kiel hefur keypt upp samning þýska landsliðsmarkvarðarins Andreas Wolff við Kielce. 4.7.2024 15:46
Uppgjörið: Þór/KA - FH 0-1 | Ída Marín tryggði sigur gestanna FH vann sætan sigur á Þór/KA, 0-1, er liðin mættust á Akureyri. Gestirnir mun sterkari og áttu sigurinn skilið. 3.7.2024 19:55
Leikstjórnandi Cowboys ekki sóttur til saka Dómari í Texas hefur vísað frá máli gegn Dak Prescott, leikstjórnanda Dallas Cowboys. 27.6.2024 13:31
Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. 27.6.2024 12:30
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20.6.2024 17:41
Sjáðu Lindex-mótið: Stjörnur framtíðarinnar á Selfossi Lindex-mótið fór fram á Selfossi á dögunum þar sem knattspyrnukonur framtíðarinnar sýndu listir sínar. 18.6.2024 15:20
Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. 14.6.2024 17:31