Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. 9.2.2025 22:00
„Hvar er eiginlega myndavélin?“ Það getur stundum verið snúið að vita í hvaða myndavél þú átt að tala í sjónvarpinu. Þannig er það allavega í Lokasókninni. 9.2.2025 10:01
Josh Allen bestur í NFL-deildinni Lokahóf NFL-deildarinnar, NFL Honors, fór fram í nótt en þá voru bestu leikmenn deildarinnar heiðraðir. 7.2.2025 13:01
Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Það voru mörg frábær tilþrif í NFL-deildinni í vetur en ekkert toppaði þó tilþrif Saquon Barkley, hlaupara Philadelphia Eagles. 7.2.2025 10:02
Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg. 6.2.2025 16:47
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. 6.2.2025 14:01
Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum. 6.2.2025 11:32
Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. 5.2.2025 16:01
Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram. 5.2.2025 13:00
Sonur Jordans handtekinn með kókaín Marcus Jordan, sonur körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan, er í vondum málum eftir að hafa verið handtekinn í gær. 5.2.2025 11:32
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti