
Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“
Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær.
Íþróttafréttastjóri
Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Píluundrið Luke Littler nýtti tap Man. Utd gegn Fulham í bikarnum á jákvæðan hátt í gær.
Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham.
Einn efnilegasti varnarmaður Bandaríkjanna í amerískum fótbolta lést um helgina. Hann var aðeins átján ára gamall.
Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn.
Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld.
Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf herbúðir Vals í gær og samdi við Víking. Það gerðist þó ekki hávaðalaust enda sendu Valsmenn honum tóninn.
Víkingur tilkynnti nú rétt fyrir hádegi að Gylfi Þór Sigurðsson væri búinn að semja við félagið.
FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin.
Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina.
Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar.