
Sigurvegarar Kraumsverðlaunanna 2019
Plötur með Between Mountains, Bjarki, Gróa, Hlökk, K.óla og Sunna Margrét hlutu Kraumsverðlaunin í ár.
Yfirgrafíker
Hjalti er yfirgrafíker á fréttastofu Sýnar.
Plötur með Between Mountains, Bjarki, Gróa, Hlökk, K.óla og Sunna Margrét hlutu Kraumsverðlaunin í ár.
Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk.
25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350.
Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum.
Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni.
Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón.
Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify.
Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður.
Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir.
Gamlar indí-syndir og nýjar.