Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný

Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar.

Sjá meira