Víkingar fara til Prag ef þeir klára Írana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2024 10:46 Víkingur mætir Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ef liðinu tekst að vinna Shamrock Rovers. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Víkings mæta Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja írska liðið Shamrock Rovers í fyrstu umferð. Dregið var fyrr í dag, en fyrir dráttinn var ljóst hvaða fjórum liðum Víkingur hefði getað mætt. Íslandsmeistararnir hefðu einnig getað lent á móti Bodö/Glimt frá Noregi, Malmö frá Svíþjóð eða Midtjylland frá Danmörku. Nú er þó orðið ljóst að liðið þarf að ferðast örlítið lengra en til Skandinavíu því tékkneska liðið Sparta Prag verður mótherji Víkinga. Fyrst þarf Víkingur þó að fara í gegnum írska liðið Shamrock Rovers, en leikir liðanna fara fram 9. eða 10. júlí og 16. eða 17. júlí. Fari Víkingar áfram spilar liðið fyrri leikinn gegn Sparta Prag á heimavelli 23. eða 24. júlí og seinni leikinn á útivelli 30. eða 31. júlí. Takist Víkingum að leggja Shamrock Rovers er liðið öruggt með sæti í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en fari það svo að Víkingar tapi einvíginu færist liðið niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Dregið var fyrr í dag, en fyrir dráttinn var ljóst hvaða fjórum liðum Víkingur hefði getað mætt. Íslandsmeistararnir hefðu einnig getað lent á móti Bodö/Glimt frá Noregi, Malmö frá Svíþjóð eða Midtjylland frá Danmörku. Nú er þó orðið ljóst að liðið þarf að ferðast örlítið lengra en til Skandinavíu því tékkneska liðið Sparta Prag verður mótherji Víkinga. Fyrst þarf Víkingur þó að fara í gegnum írska liðið Shamrock Rovers, en leikir liðanna fara fram 9. eða 10. júlí og 16. eða 17. júlí. Fari Víkingar áfram spilar liðið fyrri leikinn gegn Sparta Prag á heimavelli 23. eða 24. júlí og seinni leikinn á útivelli 30. eða 31. júlí. Takist Víkingum að leggja Shamrock Rovers er liðið öruggt með sæti í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en fari það svo að Víkingar tapi einvíginu færist liðið niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira