Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viggó með sýningu í stór­sigri Leipzig

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22.

„Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands.

„Ekki ná­lægt þeim leik sem mig langaði að sýna“

Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur.

Sjá meira