Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Einstæð móðir segir ábyrgð á sprungnu leikskólakerfi vera velt yfir á foreldra með breytingum á gjaldskrá leikskóla í Reykjavík. Hún segist óttast um geðheilsu foreldra nái tillögurnar fram að ganga. 16.10.2025 11:53
Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sébastien Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, stóð af sér vantrauststillögu á franska þinginu í morgun. Átján atkvæði vantað upp á að tillagan næði fram að ganga. 16.10.2025 10:36
Keaton lést úr lungnabólgu Fjölskylda leikkonunnar Diane Keaton hafa greint frá því að dánarmein leikkonunnar hafi verið lungnabólga. Keaton lést 11. október síðastliðinn. 16.10.2025 08:48
Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Umboðsmaður Alþingis les stjórvöldum pistilinn í niðurstöðum frumkvæðisathugunar á því hvort fyrirkomulag eða framkvæmd réttindagæslu fyrir fatlað fólk hafi verið í samræmi við efni og framkvæmd samnefndra laga. 16.10.2025 08:33
Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Virginia Roberts Giuffre heitin, sem lést fyrr á árinu, lýsir því í nýrri bók hvernig það kom til að hún festist í vef athafna- og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. Þá greinir hún frá kynnum sínum af Andrési Bretaprins og brotum hans gegn henni. 16.10.2025 07:44
Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði fullvissað hann um að Indland myndi hætt að kaupa olíu frá Rússlandi. 16.10.2025 06:45
Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Sébastian Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðum hækkunum á eftirlaunaaldrinum þar til eftir forsetakosningarnar árið 2027. 15.10.2025 10:20
Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Frummat Íslandsbanka gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dóms Hæstaréttar í „vaxtamálinu“ svokallaða verði innan við milljarður króna, fyrir skatta. 15.10.2025 08:54
Dónatal í desember Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík. 15.10.2025 08:26
Viðkvæmur friður þegar í hættu? Aðeins um vika er liðin frá því að samkomulag náðist um vopnahlé á Gasa en það virðist nú þegar í hættu. Ísraelsmenn ákváðu í gær að falla frá opnun Rafah hliðsins milli Gasa og Egyptalands og hægja á flutningum neyðarbirgða inn á svæðið. 15.10.2025 07:17