Combs áfram í gæsluvarðhaldi Tónlistarmaðurinn Sean Combs situr enn í gæsluvarðhaldi eftir að hafa verið fundinn sekur um tvo ákæruliði af fimm af kviðdómi í New York í gær. 3.7.2025 06:57
Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Barn á hjóli slasaðist lítillega í Hafnarfirði í gær þegar ekið var á það. Þá var maður handtekinn fyrir að ganga berserksgang í sveitarfélaginu og einstaklingi í annarlegu ástandi vísað burtu af veitingastað. 3.7.2025 06:22
Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Paramount, móðurfélag CBS News, hefur samþykkt að greiða sextán milljónir dala til forsetabókasafns Donald Trump, vegna viðtals fréttaskýringarþáttarins 60 mínútna við Kamölu Harris, fyrrverandi varaforseta og þáverandi forsetaefni Demókrataflokksins. 2.7.2025 11:41
Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2.7.2025 10:28
Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Netinnviðafyrirtækið Cloudflare hefur kynnt til sögunnar nýtt kerfi sem mun vernda vefsíður frá „gervigreindarsópum“. Höfundarrétthafar munu þannig geta verndað verk sín á netinu, frá því að tæknifyrirtæki „sópi“ efninu upp í ágóðaskyni, án þess að greiða fyrir. 2.7.2025 08:17
Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Umboðsmaður Alþingis segir að við meðferð kvartana hjá embættinu hafi orðið vart við tilvik þar sem ákvarðanir stofnana séu ekki undirritaðar af starfsmönnum. 2.7.2025 07:01
Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að hætta við ákveðnar vopnasendingar til Úkraínu, þar sem mönnum þykir hafa gengið heldur bratt á birgðir landsins. 2.7.2025 06:37
Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Þingfundur stóð yfir langt fram á nótt og var ekki slitið fyrr en hálf fimm. Þingfundur hefst að nýju klukkan 10, þar sem eina þingmálið á dagskrá er veiðigjaldið. 2.7.2025 06:19
Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Óeirðir brutust út í Istanbúl í gær eftir að yfirsaksóknari borgarinnar fyrirskipaði handtökur ritstjóra tímaritsins LeMan á þeim forsendum að blaðið hefði birt skopmynd af Múhameð. 1.7.2025 07:52
Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Umræður og atkvæðagreiðslur vegna „stóra og fallega“ frumvarps Donald Trump Bandaríkjaforseta um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa staðið yfir í öldungadeild bandaríska þingsins í næstum 20 klukkustundir. 1.7.2025 06:50