Bera hefndaraðgerðir undir Bandaríkin Bandaríska fréttavefsíðan Axios hefur eftir háttsettum embættismanni í Ísrael að þarlend yfirvöld kunni að hefna fyrir umfangsmikla árás Íran í gær með árás á olíuframleiðslu Írana og aðra mikilvæga innviði. 2.10.2024 10:25
Eirberg hættir með verslunina í Kringlunni í kjölfar brunans Stjórnendur Eirbergs hafa ákveðið að loka verslun fyrirtækisins í Kringlunni en verslunin eyðilagðist í brunanum í verslanamiðstöðinni 15. júní síðastliðinn. 2.10.2024 09:01
Tuttugu skólabörn létust í eldsvoða í rútu í Taílandi Tuttugu börn og þrír kennarar létust þegar eldur braust út í skólabifreið eftir árekstur rétt fyrir utan Bangkok. Hópurinn var á leið aftur til borgarinnar eftir skólaferðalag. 2.10.2024 08:07
Vance með yfirhöndina í kurteisum kappræðum Varaforsetaefnin J.D. Vance og Tim Walz mættust í kappræðum í New York í gær, sem stjórnmálaskýrendur virðast sammála um að hafi verið óvenju kurteisar og fremur óspennandi. 2.10.2024 07:36
Líkamsárás og eignaspjöll Fjórir gistu fangaklefa lögreglu eftir vaktina í gærkvöldi og nótt, þar á meðal einn sem var handtekinn í tengslum við líkamsárás á heimili í póstnúmerinu 111. 2.10.2024 06:43
Engar fregnir af mannfalli í Ísrael Enn er fátt vitað um skaðann af umfangsmikilli eldflaugaárás Íran á Ísrael í gær en engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða meiðsl á fólki. Einn lést á Vesturbakkanum. 2.10.2024 06:34
Rangt af Netflix að halda því fram að Baby Reindeer væri „sönn saga“ Dómari í Kaliforníu hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hefði verið rangt af Netflix að halda því fram að þættirnir Baby Reindeer væru „sönn saga“ í upphafi þáttarins. 30.9.2024 06:44
Boðað til fundar ráðuneyta og nefnda Alþingis um Ölfusárbrú í dag Boðað hefur verið til fundar meirihluta fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis með fulltrúum fjármálaráðuneytisins og innviðaráðuneytisins um stöðu nýrrar Ölfusárbrúar í dag. 30.9.2024 06:16
Bílnúmerin voru pappaspjöld vafin í plastpoka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í Kópavogi í gærkvöldi eða nótt, þar sem viðkomandi ók á bifreið með bílnúmer sem var augljóslega ekki löggilt. 30.9.2024 05:51
Ítalía tekur aftur upp agaviðurlög frá tíma Mussolini Ítalska þingið samþykkti á miðvikudag nýtt frumvarp um menntamál sem meðal annars felur í sér heimild til handa skólum að fella nemendur sökum slæmrar hegðunar. 27.9.2024 07:48