Taka tvö Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu? 26.1.2018 07:00
Kaupþing skoðar kaup á hlut ríkisins í Arion banka Kaupþing með áform um að nýta sér kauprétt að 13 prósenta hlut ríkissjóðs í Arion banka. Bókfært virði hlutarins er 29 milljarðar en ekki er vitað á hvaða gengi Kaupþing getur nýtt sér kaupréttinn. Lífeyrissjóðum verið boðið 25.1.2018 06:30
Bjóða lífeyrissjóðunum að kaupa í Arion banka í vikunni Kaupþing mun bjóða íslenskum lífeyrissjóðum að kaupa að lágmarki fimm prósenta hlut í Arion banka í vikunni. Sjóðirnir verða að taka afstöðu til tilboðsins fyrir birtingu ársreiknings þann 14. febrúar. 24.1.2018 07:30
Stoðir að verða stærsta fjárfestingafélag landsins Rekstri Stoða, áður FL Group, verður ekki hætt þegar salan á Refresco klárast á öðrum ársfjórðungi. Vilji meirihluta hluthafa stendur til að halda starfseminni áfram. Til verður fjárfestingafélag með um átján milljarða króna í eigið fé. 24.1.2018 06:30
Forgangsröðun Mjúk lending í efnahagslífinu hefur verið undantekning fremur en regla í íslenskri hagsögu. 19.1.2018 07:00
Jón Þór ráðinn forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance Jón Þór Sigurvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance. Hann tekur við starfinu af Stefáni Þór Bjarnasyni. 17.1.2018 16:13
Forstjóri FME á leið í fjögurra mánaða námsleyfi Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), fer í tæplega fjögurra mánaða námsleyfi frá störfum í seinni hluta næsta mánaðar. Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri FME, verður starfandi forstjóri eftirlitsins þangað til Unnur snýr aftur til starfa. 17.1.2018 08:30
Bjóða lífeyrissjóðum að kaupa fimm prósenta hlut í Arion banka Ráðgjafar Kaupþings ræða við lífeyrissjóði um kaup á þrjú til fimm prósentum í Arion. Kanna líka áhuga tryggingafélaganna að kaupa fyrir útboð. Kaupþing greiddi 60 milljóna kostnað sjóðanna eftir að slitnaði upp úr viðræðum í fyrra. 17.1.2018 06:30
Heildarmyndin Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki. 12.1.2018 07:00
Magnús Kristinsson kaupir í Kviku banka Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, hefur fjárfest í Kviku banka en félagið Q44, sem er í eigu Magnúsar og fjölskyldu í gegnum Fjárfestingarfélagið Blik ehf., gekk nýlega frá kaupum á 1,25 prósenta hlut í fjárfestingabankanum. 10.1.2018 08:00